Svo margt buid ad gerast sidustu daga.
Thad var gledidagur i skolanum a thridjudaginn thar sem bornin fengu ad fara I hoppukastala, fa “tattu”, dansa og fleirra. Thetta var tho ekki eiginlegur gledidagur heldur var thetta dagurinn thar sem allir fara i tjekk hja laekni en laeknarnir komu med thetta allt med ser til ad gera daginn adeins odruvisi. Thad var mjog gaman. Krakkarnir laerdu mjog fallegann dans sem thau syndu svo daginn eftir I svona einhverskonar thjodbuningum.
Thad var gledidagur i skolanum a thridjudaginn thar sem bornin fengu ad fara I hoppukastala, fa “tattu”, dansa og fleirra. Thetta var tho ekki eiginlegur gledidagur heldur var thetta dagurinn thar sem allir fara i tjekk hja laekni en laeknarnir komu med thetta allt med ser til ad gera daginn adeins odruvisi. Thad var mjog gaman. Krakkarnir laerdu mjog fallegann dans sem thau syndu svo daginn eftir I svona einhverskonar thjodbuningum.
Annars hafa sidustu dagar verid mjog svipadir, voknum, forum I skolann, spokum okkur eitthvad I borginni, horfum a biomynd klukkan 9 og bordum vatnsmelonu a medan hehe. Ljufa lif.
A fostudaginn forum vid svo I bio med Nadine ( herbergisfelaganum okkar) og Johnny sem er stakur sem ad var ad vinna med okkur I skolanum og er fra Hong Kong. Thad var nu meiri luxus ferdin. Thegar vid forum ad kaupa mida I bioid spurdi madurinn I afgreidslunni okkur hvort vid vildum common seats eda royal. Vid spurdum hver munurinn vaeri og hann sagdi ad royal vaeru adeins haerra uppi svo vid akvadum ad skella okkur a thau thar sem verdmunurinn var ekki mikill. Thegar vid hins vegar komum inn I salinn bidu okkar thessir lika rosalega mjuku og thaeginlegu haegindarstolar sem haegt var ad halla aftur og setja upp skemilinn og svona. Enginn sma luxus og klosettin voru thau hreinustu I Bangalore borg, thvi get eg lofad.
Deginum I gaer eyddum vid svo I verslunarleidongrum. Versludum svo sem ekki mikid, bara svona ad skoda okkur um I borginni. Keypti mer svo spaghetti bolognas I kvoldmat thvi mig langadi nu I sma italskann mat, en nei, viti menn, audvitad thurfti thad ad vera svona andskoti sterkt og thad var ekki kjot heldur kjuklinga hakk, sem eg hefdi svo sem geta sagt mer sjalf.
Eina lasagnad sem eg hef sed herna er lika buid til ur kjuklingahakki og ponnukokum. Hvar fa thau leifi fyrir thvi ad kalla tha lasagna? Nei, eg bara spyr.
Annars vildi eg koma einu herna til skila til Onnu Margretar. Eg keypti mer Mac pudur og kinnalit herna fyrir rett rumar 4000 kronur, HEHH!! Risa mac bud og ekkert sma odyr. Thad var naes.
Thid verdid ad afsaka storu I in, en tolvan gerir thetta sjalf og eg gafst upp a thvi ad leidretta thetta hehe. Og hun er lika med auto correct thannig ad ord gaetu hafa breyst sem eg tok ekki eftir.
Annars er allt mjog gott ad fretta af mer. Eg sef vel herna nema thegar andskotans ikorninn byrjar a morgnanna. Eg hata hann og ef eg aetti byssu vaeri hann ekki til lengur. Eg sa ledurblokur fljuga I fyrsta skipti um daginn, thad var mjog gaman. Voru bara ad fljuga rett fyrir ofann hausinn minn. Eg hef enn ekki klappad einum einasta hund og komnar 3 vikur. Finnst ad mer aettu ad vera gefin einhverskonar verdlaun fyrir thetta. Mamma, thu hefur thad a bakvid eyrad thegar eg kem heim ;)