Sunday, November 27, 2011

Ledurblokur, gaman!


Svo margt buid ad gerast sidustu daga.

Thad var gledidagur i skolanum a thridjudaginn thar sem bornin fengu ad fara I hoppukastala, fa “tattu”, dansa og fleirra. Thetta var tho ekki eiginlegur gledidagur heldur var thetta dagurinn thar sem allir fara i tjekk hja laekni en laeknarnir komu med thetta allt med ser til ad gera daginn adeins odruvisi. Thad var mjog gaman. Krakkarnir laerdu mjog fallegann dans sem thau syndu svo daginn eftir I svona einhverskonar thjodbuningum.

Annars hafa sidustu dagar verid mjog svipadir, voknum, forum I skolann, spokum okkur eitthvad I borginni, horfum a biomynd klukkan 9 og bordum vatnsmelonu a medan hehe. Ljufa lif. 

A fostudaginn forum vid svo I bio med Nadine ( herbergisfelaganum okkar) og Johnny sem er stakur sem ad var ad vinna med okkur I skolanum og er fra Hong Kong. Thad var nu meiri luxus ferdin. Thegar vid forum ad kaupa mida I bioid spurdi madurinn I afgreidslunni okkur hvort vid vildum common seats eda royal. Vid spurdum hver munurinn vaeri og hann sagdi ad royal vaeru adeins haerra uppi svo vid akvadum ad skella okkur a thau thar sem verdmunurinn var ekki mikill. Thegar vid hins vegar komum inn I salinn bidu okkar thessir lika rosalega mjuku  og thaeginlegu haegindarstolar sem haegt var ad halla aftur og setja upp skemilinn og svona. Enginn sma luxus og klosettin voru thau hreinustu I Bangalore borg, thvi get eg lofad.

Deginum I gaer eyddum vid svo I verslunarleidongrum. Versludum svo sem ekki mikid, bara svona ad skoda okkur um I borginni. Keypti mer svo spaghetti bolognas I kvoldmat thvi mig langadi nu I sma italskann mat, en nei, viti menn, audvitad thurfti thad ad vera svona andskoti sterkt og thad var ekki kjot heldur kjuklinga hakk, sem eg hefdi svo sem geta sagt mer sjalf.
Eina lasagnad sem eg hef sed herna er lika buid til ur kjuklingahakki og ponnukokum. Hvar fa thau leifi fyrir thvi ad kalla tha lasagna? Nei, eg bara spyr.

Annars vildi eg koma einu herna til skila til Onnu Margretar. Eg keypti mer Mac pudur og kinnalit herna fyrir rett rumar 4000 kronur, HEHH!! Risa mac bud og ekkert sma odyr. Thad var naes.

Thid verdid ad afsaka storu I in, en tolvan gerir thetta sjalf og eg gafst upp a thvi ad leidretta thetta hehe. Og hun er lika med auto correct thannig ad ord gaetu hafa breyst sem eg tok ekki eftir.

Annars er allt mjog gott ad fretta af mer. Eg sef vel herna nema thegar andskotans ikorninn byrjar a morgnanna. Eg hata hann og ef eg aetti byssu vaeri hann ekki til lengur. Eg sa ledurblokur fljuga I fyrsta skipti um daginn, thad var mjog gaman. Voru bara ad fljuga rett fyrir ofann hausinn minn. Eg hef enn ekki klappad einum einasta hund og komnar 3 vikur. Finnst ad mer aettu ad vera gefin einhverskonar verdlaun fyrir thetta. Mamma, thu hefur thad a bakvid eyrad thegar eg kem heim ;)

Monday, November 21, 2011

Stolnir skor

Eg er tha komin a leidarenda i thetta skiptid og thad hefur verid meira aevintyrid.

Forum af stad a fimmtudagsmorguninn og komum ekki a leidarenda fyrr en um kvoldmatarleitid. Dagurinn for meira og minna i thad ad taka toskurnar okkar ur bilnum, bida, setja thaer aftur i bilinn og keyra eitthvad annad. Elsku oskipulagda Indland. Vid komum i nyja verkefnid og their thar hofdu ekki hugmynd um hvad their aettu ad gera vid okkur og kom svo i ljos daginn eftir ad their hofdu i raun ekkert fyrir okkur ad gera og vid hofdum ekkert thar fram ad faera. Thannig ad vid skiptum um verkefni aftur a laugardaginn og buum nuna i finu herbergi med stelpu sem heitir Nadine og er fra thyskalandi. Hun er alveg rosalega fin og vid erum ad vinna saman i skolanum herna.

En eitt i einu, i fyrra vekefninu bjuggum vid a hosteli fyrir konur sem ad samtokin reka og er thad th.a.l. fyrir stelpur med einhverskonar fatlanir, heyrnalausar, blindar eda mjog mjog fataekar. Thaer voru um 20 talsins og voru mjog finar allar saman og olikar og gaman ad sja hvernig thaer sau um hver adra og hjalpudust ad. Eg eignadist thar vinkonu sem eg taladi mest vid af thessum stelpum. Hun er heyrnalaus og kenndi mer svoitid i taknmali. Stafrofid, og adra hagnyta hluti.
Eg og Arny fengum einu rummin i husinu.Meira ad segja konan sem sa um hostelid svaf a golfinu. Og allar stelpurnar svafu saman frammi a gangi a golfinu eda med einhverskonar teppi undir ser. Thaer bua allar bara i toskunum sinum og thurfa ad skiptast a ad nota fotuna thar sem var sturtan og holuna i golfinu sem var klosettid. Hugsa ad thad se mjog erfitt ad lifa svona, ekki med neitt sem heitir eigid plass eda neitt thannig. Tharna voru stelpur fra 19 ara aldri upp i fertugt. Vid vorum tho mjog vinsaelar hja stelpunum thvi thad virtisst sem thaer hofdu aldrei talad vid hvitt folk adur og thaer vildu ad vid skrifudum nidur nofnin a sapunum og kremunum sem vi dnotudum til ad gera okkur svona hvitar thvi ad thaer nota pudur a hverjum degi til ad gera sig hvitari. Svo adur en vid forum var heljarinnar myndataka thar sem hver stelpa thurfti ad na alla vega 10 mtyndum af okkur i alls kyns uppstillingum.

Annars er mjog skritid ad vera herna i skolanum. Bornin eru lamin sundur og saman og thad er mjog erfitt ad horfa a thad. Lamin bed hondunum stundum en tho adallega med priki. I hendur, faetur, bak og bara thar sem kennarinn naer i thau. Thau eru lika mjog dugleg vid ad meida hvert annad enda er sagt ad born geri thad sem fyrir theim er haft ekki satt? I dag var okkur t.d. gefinn is og ollum kennurunum bara a medan a kennslustund stod en bornin fengu ekki neitt, thad var alveg einkar othaeginleg stada.

Eg er buin ad thvo fotin min i fyrsta skipti sidan eg kom ut og eg veit ekki hversu vel thad gekk hehe. Mamma, thu gleymdir alveg ad kenna mer ad thvo fotin min i hondunum.

Eg og Arny eyddum svo frideginum okkar i gaer i mollum og eg keypti mer tvennar indverskar buxur sem eru ooooootrulega thaeginlegar og tvo boli. Ma nefnilega ekki vera i neinum af fotunum minum herna thvi thau eru svo slutty! Sest alveg i axlir og svona. Frabaert hehe.

Thegar eg for fram i morgun sa eg einhvern svona skit a jordinni fyrir framan mig og velti thvi fyrir mer hvadan hann kom svo spokadi eg mig tharna fyrir utan thar til thyska stelpan kom ut og benti mer og thennan hop af ledurblokum sem voru bunar ad koma ser fyrir tharna i loftinu rett fyrir utan dyrnar okkar. Thetta var i fyrstaskipti sem ad eg sa ledurblokur. Thad var gaman. En eins og dagurinn byrjadi skemmtilega tha endadi hann alveg ekki skemmtielga thar sem ad dyru ecco sandolunu minum sem eru serhannadir fyrir fotludu faeturnar minar var stolid!! Ogedslega pirrandi thvi madur thar alltaf ad fara ur skonnum adur en madur fer inn ( ja eg er alltaf a tasunum herna og borda med puttunum ef eg var ekki buin ad segja thad) en eg hugsadi ad thad vaeri i lagi ad skilja tha tharna eftir thar sem ad thad sat oryggisvordur hja theim. En nei, greinilega ekki thar sem ad their voru horfnir thegar eg kom ut og ollum i skolanum var alveg nokk saman. Thannig ad eg labbadi med stelpunum a tasunum i leit ad leigubil.Var naestum buin ad stiga i kuamykju, djofull hefdi thad nu ekki verid vinsaelt.

Annars afsakid hvad thetta er lika slitrott blogg. Hef mjog takmarkadann tima herna i tolvunni og er ad reyna ad flyta mer hehe.

Takk fyrir ad lesa!

Tuesday, November 15, 2011

Langar til Bali, HEHH!

Ekki mikid ad fretta af mer, eda okkur. Eg er sem sagt enn tha ad bida eftir thvi ad komast i nyja verkefnid. Kom hingad a manudaginn og tha atti eg ad fara i nyja verkefnid, svo a thridjudaginn, svo i dag og svo ad lokum a morgun, en hver veit.


Annars get eg ekki sagt annad en ad vid hofum thad mjog gott herna. Stjanad vid okkur eins og vid seum prinsessur, samt ekki en samt alveg midad vid fyrri adstaedur. Vestraen sturta her med heitu vatni, LUXUS! Klosett med rennandi vatni, dynur a rumunum sem eru reyndar grjothardar, fyndid ad framleida svona dynur, en betra en ad sofa a einhverri spitu. Finn matur her og godur felagsskapur.


Grasid er tho alltaf greanna hinu megin og erum vid ad googla myndir af bali og gili islands, ekki slaemt ad vera thar. Sama hvernig allt fer aetlum vid samt hingad:
http://www.tripadvisor.com/ShowUserReviews-g297733-d447278-r19321368-Gili_Islands-Lombok_West_Nusa_Tenggara.html  Langar nuna!


Thetta er sem sagt thad sem vid erum ad fara i naest, hvort sem thad verdur a morgu eda hinn eda hinn...
http://www.samarthanam.org/shrishti_samarthanam_bpo_for_people_with_disabilities

Kvedja fra Indlandi!


P.s. Indverjar borda a mjog skritnum timum. Morgunmatur um 12 hadegismatur um 3-4 og kvoldmatur um 9-10. Frekar skritid thar sem thau vakna um 7 og fara ad sofa um leid og thau eru buin ad borda kvoldmatinn  sinn.

Sunday, November 13, 2011

Eg er svong!

Jaejja ja,

Tha er eg komin ur verkefninu og aftur a skrifstofuna. Thetta var frekar stutt aevintyri, en samt alveg of langt. Munadi ekki miklu meira en einu klikki ad eg vaeri a leidinni heim og aetti ad lenda thar fljotlega. Var naestum buin ad gefast upp enda bara buin ad sofa i ca. 8 klst. a 3 solarhrhingum, borda hrisgrjon thrisvar og aela mikid oftar. Get med sanni sagt ad eg hafi fengid eitt gott menningarsjokk, plus hellings heimthra. Plus ad verkefnid var bara ekki baun i bala eins og thvi var list. Bara nokkur dyr tharna sem eg atti ekkert ad sja um heldur einhver kona sem var serstaklega tharna til thess. Svo var hann buinn ad senda oll bornin i burtu thannig ad eg var i raun bara okeypis vinnumadur fyrir hann til ad hjalpa honum ad byggja fyrirtaekid sitt. Hann var sem sagt ad byggja svona yoga resort einhverja. Svona nudd, yoga, umhverfis eitthvad.
Eg borgadi ekki til ad vera sjalfbodalidi ad hjalpa einhverjum manni ad byggja fyrirtaeki sem felur ekki i ser ad hjalpa nokkrum manni, nema tha kannski Bandarikjamonnum ad slaka a.

Thannig ad ein kona fra samtokunum sem heitir Shashikala kom og sotti mig og leifdi mer ad vera hja ser i Mysore yfir helgina og svo tokum vid lestina saman nuna klukkan 5 i morgun. Hun er alveg otrulega aedisleg. Hja henni nadi eg loksins ad sofa almennilega og borda. Svo thegar eg vaknadi a sunnudagsmorguninn akvad eg ad fara ekki fra Indlandi, gefa thvi alla vega annan sens. Nuna er eg bara ad bida a skrifstofunni eftir thvi ad Arny komi svo ad vid getum akvedid hvad vid aetlum ad gera naest. Kannski faum vid ad vera saman i verkefni, thad vaeri aedi!

Lifid a sveitabaenum var samt alveg frekar ahugavert. Byrja daginn a thvi ad mjolka thessar thrjar kyr. Og thau audvitad handmjolka. Adur en thau mjolka kyrnar setja thau thaer og svona litid ferningslaga thvottaplan thar sem jugurin er thvegin og svo  eru thaer mjolkadar. Gaesirnar eru lika klikkadar og voru alltaf ad bita mig, mer fannst thaer bara hreint ekki skemmtilegar.

Annars svona sma af minni upplifun af Indlandi, svona enn sem komid er:


  • Folk pissar bara einmitt thar sem thvi synist, thegar thvi synist. Thar af leidandi er oft pissufyla ut um allt.
  • Umferdin er klikkud og ekki oryggisbelti i litlu leigubilunum. Og eg var i venjulegum leigubil um daginn og aetladi ad setja a mig belti og hann eiginlega bara bannadi mer thad. Ad i Inlandi er folk ekki med belti. Ef mer hefur einhvertiman fundist eg thurfa ad vera med belti tha er thad bara einmitt akkurat her.
  • Lestarnar eru mjog gamlar, fra breska timanum.
  • Thad er i lagi ad lemja og sparka i baedi born og dyr (nema kyr) til ad fa thau til ad hlyda.
  • Thad er erfitt ad venjast hordu rummunum og stolunum. Atti batt med ad sitja i thrja tima i lest, stod alveg fjoru sinnum upp tho svo ad thad hafi varla verid plass til thess, thar sem their troda i lestirnar thangad til ad enginn getur hreyft sig.
  • Sama thott thu buir i tjaldi attu samt fallega skartgripi, eyrnalokka, armbond og ju neflokk.

En nog i bili, hef ekki mikinn tima til ad blogga nuna.. held eg.
P.s. aetli eyrnaslapi viti af thvi ad thad se folk herna i husunum hans?

Thursday, November 10, 2011

Arny er svong!!

Jaejja allir, tha serstaklega Asta, thad er komid ad thvi, blogg!


Eg er a skrifstofunni nuna med Arny og Dogg en thaer eru ad fara i verkefnin sin nuna, as I write. En eg fer ekki fyrr en a morgun. Ekki spyrja mig af hverju, eg skil ekkert herna og Indverjar eru ekkert thad mikid fyrir ad utskyra svona otharfa hluti, eda skipuleggja, eda veratimalegir, eda borda. (eda eg held ekki, thar sem vid gerum ekki annad en ad kvarta undan hungri, eda alla vega Arny, hun er alveg alltaf svong).


En fra byrjun.


Forum fra Islandi um atta um morgun og flugum til Oslo, thad var fint. Fengum okkur svo eitt stykki 4000 krona 12 tommu pitsu a pizza hut, thad var mega dyrt en klarlega thess virdi. Flugum svo til Dubai thar sem thad kom i ljos ad flugid okkar hafdi ververid overbooked thannig ad vid thurftum ad bida eftir naesta flugi til banglore. Vid akvadum tha ad gera bara gott ur thessu og badum um flug solarhring seinna svo vid gaetum skodad borgina, sem vid og gerdum. Fengum i skadabaetur fritt hotel, mat og flugmida sem gildir med theim i ar. I skodunarferdinni saum vid haesta turn i heimi, palma eyjurnar og einhver rosa fin hotel, svo ad eitthvad se nefnt. Thegar vid komum svo a hotelid forum vid ad sofa og laum svo inni a herbergi ad horfa a biomyndir thar til ad vid forum i flugid. Flugid var algjor luxus.Fengum safa, heita kluta til ad thvo okkur, teppi, kodda, mat, vatn og fleira og fleira. Eitt ord fyrir Dubai .. HEITT!


Thegar vid lentum svo a Indlandi vorum vid sottar og farid beint med okkur a hostel. Vid hittum lika Dogg a flugvellinum sem er lika ad fara i sjalfboda starf her i Banglore. Sa sem sotti okkur taladi svo gott sem enga ensku thannig ad that var engin hjalp i honum thegar ad vid attudum okkur a thvi af vid hofdum ekki hugmynd um thad hvad vid vorum ad gera a thessu hosteli. Settumst bra i lobbyid og sofnudum thar thvi vid vorum i raun bara ad bida eftir ad einhver segdi okkur hvad vid aettum ad gera, hehh! Svo kom kona sem spurdi okkur hvort vid aetludum ad sofa tharna og vit sogdumst bara ekki vita thad, tha var hun ekki alveg par satt med ad vid vaerum ad sofa i lobbyinu hennar en svo kom a daginn ad vid aettum ad sofa tharna og vid tokum that svo bokstaflega af vid svafum allan daginn, voknudum bara til ad borda i hadeginu og kvoldmat, horfdum reyndar lika a pretty woman eftir kvoldmat thvi Dogg var snilli og var med tolvu!


Herbergid, O herbergid. That var skitugt, fekk sjokk ef eg segi eins og er. Snobbin sem eg og Arny erum fannst hotelid i Dubai bara, mjehh allt  i lagi svona. HEHH THAD ER HOLL! Alla vega midad vid thetta get eg sagt ykkur! Baedi lakid og teppid mitt var allt ut i einhverjum blettum sem var ekkert svo girnilegt, that sama ma segja um handklaedid. Svo voru hrisgrjon baedi i hadegismat og kvoldmat med enhverri sma sosu til hlidar, sama sosan i badar maltidir. Hrisgrjon thjoppud saman i einhvern hring i morgunmat. Thannig ad vid megum alveg vera svangar. Forum reyndar i leidangur og fundum einhvern bas thar sem vid keyptum okkur kex pakka, hann er spari.


Annars er mjog fallegt i kringum hostelid okkar, thad er a einhverju campus, thetta er hja einhverjum kristnum skola . Stendur framan a husinu "those who build a house without the Lord by their side, labour in wain" eda eitthvad i tha attina. Krossar ut um allt og svona, Biblian a nattbordinu sem hefur reyndar verid gagnleg til ad kremja flugur og onnur kvikindi! Annars er lika edla i herberginu sem ser um thad fyrir Bibliuna. Okkur bra reyndar frekar mikid thegar hun kom fram i gaer undan gluggatjoldunum.Oskrudum svo mikid ad hun skaust aftur i felur.


Sakna Tatu strax svo mikid og that er mjog erfitt ad klappa ekki hundunum a gotunum en eg er ekki enn buin ad snerta nokkurn hund. Tho svo ad eg hafi einu sinni att mjog erfitt med mig. Er bara svo spennt ad fara i verkefnid mitt, thad hljomar mjog vel og thar eru hundar sem ad eg ma klappa. Eg verd eini sjalfbodalidin thar. Thad er samt onnur stelpa fra Frakklandi sem ad er i verkefni sem er bara 2 km fra mer, thannig ad vid getum alveg labbad a milli. Hun aetlar orugglega ad hitta mig a morgun thegar eg kem, tharf ad taka lest i 3 tima. Er samt reyndar frekar spennt fyrir thvi ad fara i lest.  Sa lika nokkra ikorna i morgun i staersta tre sem eg hef sed. Langadi lika ad klappa theim, en gerdi thad ekki. ( that er eins gott ad thu sert stolt mamma, thvi thetta tekur a). Annars er ekkert svo heitt i Indlandi nuna, bara fint, annad en i Dubai. Eda that er alveg heitt, bara ekki eins heitt og i Dubai. Thad er samt cold season nuna.


Veit ekki alveg hvad eg er ad gera af mer nuna. Sit ein fyrirframan tolvuna, mjog svong, ekki med neinn mat a skrifstofunni hja ICDE og mer skildist ad eg vaeri ekkert ad fara fyrr en um kvoldmatarleitid og kom hingad klukkan 10.


Bidst afsokunar a thvi hvad eg er leidinlegur bloggari med mikid "svo gerdi eg thetta" blogg, en thid badud um thetta people! LOVE LOVE.
P.s. ein konan her a skrifstofunni er med meeeeeeeeeeeeeeeeeeeega langar tanegglur, how do you do that??