Monday, January 2, 2012

O, sudur Indland!

Tha erum vid komnar til Delhi og margt buid ad gerast sidan sidast, hef bara ekki komist i adstodu til ad blogga og lika bara pinu ekki nennt thvi.


Eg vil byrja a thvi ad oska ykkur ollum gledilegra jola og eg vona ad thid hafid sprengt nyja arid rikulega inn og skemmt ykkur vel. Veit alla vega ad sumir gerdu thad, a.k.a. Elinborg HeHH!


Eeeeeen uti adra salma. Vid spokudum okkur semsagt i Kovalam i taepa viku, kynntumst thar fyrsta skemmtilega indverska folkinu, eda skemmtilegt og ekki skemmtilegt, gatum alla vega eytt toluverdum tima i ad spjalla vid tha. Annars voru adalega fjolskyldufolk tharna, ny gift folk ja og eldriborgarar og allt lokadi klukkan niu og folkid gufadi upp. Skelltum okkur reyndar i nudd tharna og thad var bara held eg eitt thad furdulegasta sem ad eg hef upplifad. Forum sem sagt i svona nudd thar sem ad madur er nuddadur med fotunum og gud hvad eg var fegin ad eg bad um kvenkyns nuddara. Eg atti sem sagt ad gjora svo vel og vippa mer ur ollum fotunum fyrir nuddid a medan ad hun stardi a mig. Eg for ur ollu nema brokinni en hun tosadi i thaer og sagdi quit quit, og haetti ekki ad tosa i thar fyrr en eg for ur theim og lagdist a einhverja dynu a golfinu  og svo helti hun yfir mann rosalegu magni af oliu svo thu rannst bara til og fra a dynunni a medan hun nuddadi thig med tasunum sinum. Virkilega serstakt.


Naest heldum vid svo til Varkala, sem er ju annar strandbaer i Kerala. Vid nenntum ekki ad taka businn a thetta og splaestum thvi i tuc-tuc sem ad var ljuft. Thegar vid vorum svo komnar a afangastad og bunar ad finna okkur thetta lika agaeta gistiheimili med langthradu moskitoneti fattadi elsku Arny ad hun hafdi gleymt vegabrefinu sinu undir dynunni i herberginu okkar i Kovalam. Tha rauk hun audvitad beint af stad og tok taxa aftur til kovalam og til baka. Sem betur fer beid thessi yndislegi madur sem ad rekur thetta gistiheimili eftir henni med vegabrefid og peningiana sem ad fylgdu thvi, alveg osnertir, otrulegt en satt. A medan Arny for i thessa reisu dutladi eg adeins vid mig, klippti mig, plokkadi og las.
Daginn eftir var svo audvitad haldid a strondina i sma stund ad leika i sjonum ( ja, hrakningarnar a sidasta stad  faeldu mig ekki fra thvi ad halda afram ad leika i sjonum eins og, ja og stundum lika med 9 ara krakkalingum). Seinni partinn skelltum vid okkur svo i thetta rosalega filasafari, eda thuveist.. vid skelltum okkur alla vega i tuttuguminutna runt a filsbaki i utjadri borgarinnar. Thad var alveg frekar fyndid fyrirbaeri og eg var lika alveg skithraedd ef ut i thad er farid.  Akvadum svo ad vid vildum halda afram ferdinni til Aleppy thar sem vid aetludum ad eyda jolunum i houseboat, sem er eiginlega bara svona bambus hus a bat. Vid akvadum ad breyta adeins til og taka frekar ferjuna um bakvotn Kerala frekar en ad taka rutu.. sem ad var ekkert thad god akvordun, eda alla vega ekki til ad byrja med en vid saum svo eitthvad jakvaett i thvi ad lokum. Vid semsagt komum okkur fyrir i ferjunni eftir ad Arny var buin ad jafna sig eftir ad hafa misst tholinmaedina, hent toskunni fra ser og strunsad ut og skilid mig eftir til ad utskyra fyrir spyrjandi svipunum ad hun vaeri bara med frekar litla tholinmaedi. Thessi tholinmaedisskortur stafadi ju af  thvi ad thad voru svo gott sem engin laus saeti i ferjunni, hun var rosalega litil  og hvita folkid buid ad koma ser thannig fyrir med 3 saeti hver, en ekki hvad.
Thegar vid vorum svo bunar ad vera i nokkra klukkutima i ferjunni gafumst vid upp og akvadum ad fara ut a midri leid og skoda baeinn thar sem ad thekktu fyrir thad ad Amma kemur thadan. En hun er sem sagt ein af faum thekktum kvenkyns gurum.  Thessi litli baer samanstendur sem sagt af munkum, nunnum, einhverjum obreyttum Indverjum, Amma dyrkendum sem ad eru frekar krypi og svo thetta otholandi resort folk sem ad sprettur upp eins og gorkulur her i landi.  Thad eru thvi midur engar myndir af thessu rosalega fiascoi thvi ad thad var stranglega bannad ad taka upp myndvelar tharna og farsima.
Eg veit ekki alveg hvar eg a ad byrja og eg veit ekki hvort eg nai ad lysa thessari reynslu tharna. Thetta var bara einhver mjog skritinn sertruarsofnudur tharna, held ad thad se thad eina sem komist naest thessu. Thad fyrsta sem ad vid frettum thegar ad vid komum a eyjuna var ad Amma var "heima", hun er sem sagt bara heima tvisvar sinnum a ari i nokkrar vikur i senn og streymir folk allstadar ad til thess ad fa af hitta hana. Annars fer afgangurinn af arinu hennar i thad ad ferdast um Indland og allan heim. Folk truir thvi semsagt ad hun se gud endurfaeddur og ad hun elski alla og ad hun kunni oll tungumal og svo gott sem ad viti allt. Ad um leid og hun sjai thig tha veit hun hvadan thu ert, hvad thu ert ad hugsa og geti talad vid thig og thinu eigin tungumali, sem ad hun ad visu gerdi eftir mikid fjadurfok sem eg kem ad seinna.
Thegar ad vid komum tharna var salur fullur af folki sem ad var semsagt ad bida eftir thvi ad fa ad komast ad og fa knus hja Amma. Amma gefur manni semsagt knus sem ad heitir dashran og vid erum sem sagt oll bornin hennar og hun modir okkar. Thegar thu hittir hana og faerd thetta dashran eftir ad hafa bedid mjog mjog mjog lengi i rod ( marga klukkutima) tha veit hun hvad thu ert ad hugsa og getur bara bedid hana um eitthvad i huganum. Hun veit hvadan thu kemur og segir ther svo a thinu eigin tungumali " Eg elska thig dottir min" sem ad hun ju gerdi thegar ad thad kom ad okkur. Thegar ad thad kom ad okkur var spurt hvadan ad vid vaerum. Thegar vid sogdum folkinu sem ad adstodar hana thad ( ja folk borgar hellings peninga bara til ad koma tharna og fa ad vera nalaegt henni i halftima, ja adstodarfolkid hennar faer bara ad vera i halftima hvert og svo er skipt og thitt skipti er buid) for allt upp i loft og allt sem vid heyrdum i thessum hopi af folki var hvislad iceland, iceland, iceland svo drog einhver upp kassa med svona minnismidum og island var ekki thar og tha fyrst vard uppi fjadurfok og folk for hlaupandi og svo fundu thau loksins ut ( orugglega a google translate) hvernig hun gaeti sagt thetta vid okkur. Mjog fyndid thvi ad vit attum lika ekki ad taka eftir ollu thessu veseni thvi ad hun ju talar oll tungumal. I rodinni a leidinni til hennar sat bandarisk kona vid hlidina a okkur og eg veit ekki hvort eg thurfi ad segja meira. Hun var audvitad bara heilathvegin.Hun hittir hana nokkru sinnum a ari, ja hun semsagt eltir hana um heiminn og var ad segja okkur fra thvi ad thad besta sem ad hun vissi var bara ad fa ad vera nalaegt henni og ef ad madur fekk ad koma vid hondina a henni ef ad madur var ad adstoda hana tha var thad bara hapunkturuin, kripi!! En nog um thetta held eg, veit ekki hvort eg hafi nad ad koma thessari upplifun fra mer. Eda eitt i vidbot thad eru til Amma dukkur ( ja eg tok baekling um thaer ) en amma er sem sagt i dukkunum og thaer tala. Einu sinni atti ein kona dukku og hun hafdi hana a einhverju efni uppi a hillu en tha sagdi dukkan henni ad hun vildi ekki vera a thessu efni svo hun faerdi hana..


En ad odru. Eftir thetta allt heldum vid af stad med bus ( ja mer finnst ekki vera til islenskt ord yfir thetta fyrirbaeri, hvorki straeto ne ruta) til Aleppy og komum thangad ad kvoldi til og aetludum ad fara ad leita okkur ad gistinu thegar ad indverskur madur kom og fekk okkur til ad koma med ser heim thvi ad thar vaeri hann med svo rosalega fina gistingu. A leidinni thangad gatum vid ekki annad en hugsad hvad foreldrar okkar myndu segja ef ad thau vissu ad vid hefdum farid med okunnugum manni upp i tuc-tuc og vaerum ad keyra um dimm husasund. En thegar ad vid komum var thetta bara besta gistin sem ad vid hofdum fengid. Hann a thessa heimagistinu med polsku konunni sinni og eru thau baedi alveg frabaer og hjalpudu okkur mikid a medan vid vorum tharna med allskonar planileggingar. thau attu lika saetann og fyndinn hund sem ad hatar vatnsfloskur og geltir alltaf a thaer thegar ad hann sert thaer.
Daginn eftir forum vid svo i Kanoa siglingu um bakvotn ( eg veit reyndar ekki hvort ad thetta se islenskt ord, heitir alla vega backwaters a ensku) Kerala. Mjog svo fallegt eins og ma sja a myndunum a facebook. Vid forum a sama tima og spaenskt par sem ad var a sama gistiheimili og vid og thau voru alveg ekki snillingar og mesta klessupar sem ad eg hef sed, og nei eg var ekki ofundsjuk. Vid komum vid i thessari ferd heima hja rodur manninum og bordudum mjog svo godann indverskan mat og skodudum eitthvad litid thorp tharna. Skritid hvernig folk byr svona vid votnin/arnar/sykin eda hvad sem ad thetta kallast a islensku.
Thegar vid komum svo heim sturtudum vid okkur og skelltum okkur svo ut ad skoda hofa hatidina sem ad var i gangi i baenum og var mjog svo flott. Stod yfir i viku og var einmitt lika yfir jolin sem af var mjog fint thvi ad thar af leidandi var ekkert jolalegt. Vid forum lika a indverskt uppistand en vorum svo reknar ut thvi ad vid tokum inniskonna okkar med inni hofid, vid vorum samt ekki i theim heldur heldum a theim. vildum bara ekki ad theim yrdi nappad thvi ad inngangurinn var alveg vid adal veislu gotuna. Thannig eyddum vid semsagt adfangadagskvoldinu. Skodudum thessa hatid, forum svo a hotelid og skypudumst vid fjolskyldur okkar, bordudum kornflex og mandarinur, mjog fint enda var thetta besti maturinn sem vid hofdum fengid i tho nokkurn tima.
A thessum dogum sem vid vorum bunar ad eyda i borginni kynntumst vid strak sem ad heitir Anrun og baud hann okkur svo heim til sin a joladag og gera eitthva hefdbundid og fara svo i frisbi a strondinni um kvoldid thvi ad hann er ju i fylkislidinu i frisbi. Anrun er sem sagt jafn gamall og eg og er buinn ad laera grafiska honnun og er ad leita ser ad vinnu vid thad. Pabbi hans do thegar ad hann var tveggja ara i lestaslisi og eftir thad misstu thau husid og allt saman. Mamma hans for svo til Dubai ad vinna og strakarnir voru a munadarleysingjahaeli a medan, i 3/4 ar, man ekki alveg hvort. Hann strauk svo ad heiman og fann ser vinnu vid ad selja blod, vatn og sitt hvad. Nadi thannig ad safna pening til thess ad mennta sig og flytja mommu sina aftur til landsins thvi ad fyritaekid vildi hana ekki lengur thvi ad hun var komin med svo  mikla lidagigt ad hun gat varla ordid hreyft sig. Nu er hann ad vinna og leita ad betri vinnu. Hann er ny buinn ad kaupa husid sem ad thau bua i, rum, isskap og fleira. Dagurinn var rosalega frabaer. Hann sotti okkur med vini sinum og vid satum aftana motorhjolunum theirra a medan ad their brunudu med okkur um baeinn, var reyndar rosalega smeyk fyrst thvi ad thad er audvitad ekkert splaest i hjalma en svo vandist thetta og var bara heljarinnar skemmtun. Hann for med okkur heim til sin thar sem ad var trodid i okkur thar til ad flaeddi ut ur eyrum af alls kyns mat, tertu, hrisgrjonabananakoku, sodnum bonunum, venjyulegum bonunum, steiktum bonunum, braudi med karry gummsi og fleira. Thegar ad thessari veislu var lokid forum vid asamt brodur hans ad skoda mjog fallega strond og forum svo a hjolunum ad skoda adra strond. Strakarnir fengu mikid ad hrosum fyrir ad vera med hviotar stelpur aftana hjolunum og grunar okkur ad their hafi farid auka hring med okkur bara til ad syna gripina hehe. Vid forum svo heim til hans aftur og tha var kominn hadegismatur sem var reyndar alveg mjog godur og var thad frelar leidinlegt thar sem ad vid vorum alveg pakk saddar fra thvi fyrr um daginn. Vid letum okkur hafa thad og trodum i okkur, hofum ekki bordad svona mikid sidan ad vid komum til landsins hehe. Vid endudum svo thennan frabaera dag a thvi ad fara a adal strondina thar sem ad einhver hatid var i gangi thvi ad thad var joladagur. Thar syndu their okkur alls kyns listir, dans, stokk og frisbi og var alveg rosalega gaman ad horfa a tha. Their eru ad berjast gegn afengis og tobaksnotkun krakka og reyna ad fa tha frekar i thessa hopa. Their kenna ser allt sjalfir og eru ad reyna ad fa stryki til ad vera med alvoru hopa og lid. Eg hafdi bara enga hugmynd um ad thad vaeri haegt ad kasta frisbi svona, helt ad thetta vaeri bara einhver sumar fjolskyldu leikur en thetta er alveg rosalegt sport og geta their kastad disknum hatt i 100 metra, med svona venjulegan disk en svo er lika til ultimate frisbi med odruvisi disk en hann kostar bara of mikid fyrir tha en fa tho stundum lanadan til ad aefa sig. Vid kvoddumst svo og vid komum okkur heim thvi ad thad var 5 tima lestaferd daginn eftir.
Thegar ad vid komum svo a lestastodina var lestin okkar full og vid thurftum ad bida til hadegis. Tokum svo loksins lestina og vorum a ferd allan timann thvi ad vid attum ekkert pantad saeti i lestinni og thurftum thvi alltaf ad vera ad faera okkur og satum bara i theim saetum sem ad voru laus ad hverju sinni. Forum svo beint a rutustodina og tokum bus thadan upp i litid fjallathorp sem vid forum serstaklega i til ad fara i safari i thjodgardnum thar. Thetta svaedi er oft kallad natturuperla Kerala og svaedid stod alveg undir vaentingum. Mjog fallegt, graent og mikid dyralif, eda alla vega apa og fugla lif. Thvi i safariinu saum vid nu ekki mikid. Saum reyndar einn viltan fil, einn paffugl, nokkur dadyr og heilan helling af termitabuum sem ad guide-inn okkar var duglegur vid ad benda okkur a. Thad var einnig mjog kalt i thessu thorpi.
Naest var thad svo 12 tima rutuferd til Goa, en hvad vid vorum spenntar fyrir thvi. Eftir allt thetta vorum vid lika svo til i djamm og sjammstrondinni Baga i Goa thar sem adal aramota partyin eru haldin. Vid forum thangad og uff.. Vid horfum a strondina, gistinguna, verdin, folkid og thad vara bara of mikid og hypjudum okkur ur havada og mannthrong, og nei vid erum ekki 80 ara.
Naest fundum vid okkur rolega strond nordar i Goa og fundum okur gistinu thar i litilli huttu eins og Arny myndi kjosa ad kalla thad. Og ekki spillti fyrir ad huttan var alveg vid strondina og vid finasta veitingarstad med rosalega godann jardarberja mjolkurhristing. Vid eyddum einum solarghring a thessari strond, nenntum ekki thessu strandarlifi lengur og akvadum ad breyta fluginu okkar til Delhi  fra 6. jan til 31. des. Svo vid eyddum aramotunum okkar a flugvelli, i liegubil og a rosalega skitugu hoteli ad drepa kakkalakka, ljufa lif. Nuna hofum vid samt fundid okkur mun betra hotel med mjuku rumi, ja eg segi thad og skrifa!! Her i Delhi er sem sagt allt lokad a manudogum ( hver akvad thad?) og thvi for dagurinn i dag bara i ad gera allt sem ad vid thurftum ad gera i tolvu, ja og eg gaeti hafa keypt mer eins og eina skolatosku sem ad verdur send heim.
Netkaffid sem vid erum a er samt enginn snilli thar sem ad tolvurnar eru alltaf ad frjosa og thad er klosett vid hlidina med ekki heilum vegg svo ad vid sitjum herna klukkutimum saman i rosalegri hlandfylu, sjibbi!!

Annars er Delhi ekkert ad fara svo vel i mig. Fataektin her er mikid synilegri en thar sem vid hofum verid og areytid mikid meira. Thad er tosad i mann her ur ollum attum og allir vilja tala vid thig svo thu kaupir eitthvad af theim. Madur getur ekki spurt til vegar thvi tha er oft logid ad ther og ekki tekid hvada tuc-tuc sem er thvi ad their fara bara med thig eitthvar allt annad en thu badst um eda ljuda ad ther ad stadurinn sem thu vilt fara a se lokadur en their viti um betir stad sem ad their geti farid med mann a. Gistingarnar her eru heldur ekki uppa marga fiska, en erum nuna eftir mikla leit bunar ad finna eitthvad fint fyrir asaettanlegt verd en matsolustadirnir eru lika verri her en vid hofum upplifad adur. Arny keypti ser teppi herna thvi ad thad er mjog kalt, eda alla vega kaldara en thar sem vid hofum verid og thegar ad hun var ad labba med teppid ur budinni a hotelid eltu hana allir bidjandi um teppid fyrir sig eda bornin sin. Forum lika i lest i gaer i moll til ad finna okkur eitthvad ad borda thvi ad vid attudum okkur a thvi ad vid vorum ekki buin ad borda neitt i ruman solarhring. I metronum a leidinni settist madur vid hlidina a mer og byrjadi ad strjuka mer svona i mittinu eg helt fyrst ad hondin hand vaeri bara ovart tharna thvi ad madur sat alveg thorngt en svo kom annad a daginn og hann var alveg ad strjuka mer svo ad eg stod upp enda komid ad okkar stoppi og vid forum ut. Tha kom madurinn lika ut a eftir okkur, vid stoppudum fyrir utan til ad atta okkur a thvi hvar vid faerum ut svo ad madurinn stoppadi lika en for svo ad labba i adra attina. Vid akvadum thvi ad fara i hina attina en tha sneri madurinn vid og kom a eftir okkur nidur, vid natum ad fela okkur svo ad hann helt afram a undan okkur en stod svo og beid og sa okkur labba framhja ser og tok tha strikid a eftir okkur. Nadum samt sem betur fer ad stinga hann af, veit ekki alveg hvort eg vilji vita hvad hann aetladi ser. Thannig ad eg geng her um med vasahnifinn i toskunni og krepta hnefa. Eg og Arny erum lika med akvedid varnarplan sem felur i ser ad hun hlaupi a eftir honum, naer honum, eg kem rett a eftir thvi ad eg hleyp ju ekki jafn hratt, og lem, thannig ad Indverjar, passid ykkur bara. Thannig ad eg er bara ekki fra thvi ad eg sakni sudur Indlands, thratt fyrir hitann.

Og mikid er heimurinn litill, vid erum alltaf ad sja thad. Thegar vid vorum i Bangalore hittum vid breska stelpu/konu a posthusinu, svo thegar ad vid vorum ad labba a hotelid okkar i Varkala rakumst vid a hana thar aftur, engin sma tilviljun. Hittum lika spaenska parid sem ad for i kano ferdina a sama tima og vid i rutunni sem ad vid tokum fra fjallathorpinu til Goa, tha attu thau bara saetin fyrir framan okkur, otrulegt. Og svo hittum vid thau aftur a veitingarhusi i Baga. Thau voru samt engir snillingar svo vid svona halfvonum ad thad hafi verid i sidasta skipti sem ad vid hittum thau.

Annars er bara allt gott ad fretta af mer og eg aetla ad reyna ad vera duglegri ad blogga, bara svo erfitt thegar ad madur stoppar bara i einn dag i senn a hverjum stad og hefur ekki tolvu. Frekar mikid efni i einu bloggi og eg er eflaust ad gleyma einhverju, set thad tha bara inn naest.

6 comments:

  1. Alltaf gaman að lesa bloggið þín - ég skal samt viðurkenna það að ég las það í tvennu lagi, þ.e. tók mér pásu eftir fyrri helminginn og kláraði það svo síðar... En það er náttúrlega bara út af því að ég er að reyna að lesa sem minnst svona rétt á meðan ég er í jólafríi :)

    En annars vildi ég hrósa ykkur fyrir varnarplanið - ánægð með það!

    Og já, gleðileg jól og nýtt ár og allt það! Hlakka til að fá þig heim og heyra fleiri sögur :) Farið nú varlega en skemmtið ykkur rosa vel!

    ReplyDelete
  2. Ævintýrið verður bara skemmtilegra og skemmitlegra. Flott hvað þið eruð duglegar að prófa framandi hluti, haldið áfram á þessari braut.
    kv
    Diddi

    ReplyDelete
  3. Gaman að lesa þetta, mikið ævintýri hja ykkur :) kv Lilja

    ReplyDelete
  4. vá, þetta var löng lesnig en jafn skemtileg fyrir því :)og flott varnarplan :) ekki vildi ég vera sá sem að reyndi að abbast eitthvað upp á ykkur.
    Skemtilegt að innfæddur skildi bjóða ykkur í mat á jólunum og ekki hefur það spillt fyrir (fyrir hann) að monta sig með hvítar stelpur áftaná hjólunum :)mikið ævintýri þarna hjá ykkur. bið að heilsa Árnýju kveðja,kossar og knús. mamma

    ReplyDelete
  5. Sæl elsku Alma mín mikið er gaman að lesa þessa frásögn og breytir þá engu hvort verið er að lesa í fyrsta eða fimmta skipti.

    Þið eruð nettar ævintýraprinsessur þarna og mikið gaman hvað þið eruð duglegar við að prófa allt. Yfirleitt þarf ekkert að vera hræddur við að reyna nýtt og allt er þetta fólk sem er þarna jafnvel þó það sé með málningu á enninu.

    Sé að höfuðborgin hefur heillað ykkur uppúr sandölum, en það er nauðsynlegt að kíkja við í Delhi þegar maður á leið um, svo er mér sagt að á facebook sé eitthvað landakort þar sem hægt er að merkja allar borgir sem maður hefur komið í. Ferð eftir endilöngu Indlandi fyllir líkast til alla möguleika þar sem er borg við borg og meira en milljarður manna.

    Kannski ættuð þið að koma við Kolkata og sjá fátækt og hvernig fólk vinnur matinn sinn úr sorpinu en samt er ótrúlega bjart yfir fólkinu. Hreysin eru engu lík og fráleitt að fólk skulu búa þar með bros á vör en það stendur framar því fólki sem ekki hefur hreysi og gatan hýsir.

    Aðalmálið er nú samt að jólin voru með sérstöku sniði og eilítið öðruvísi en þú ert vön í umhyggju með stríðsöldu svíni sem lífið er murkað úr til að gleðja íbúa norðurhafa sem eru að kafna hér í marghömruðu kreppuklámi. Þjóðin er lífsklaufar upp til hópa svo að jól í Indlandi hafa verið betri en áramót í leigubíl.

    Sniðugt hjá ykkur að finna pólsk/indversku gistinguna og foreldrarnir eru nú ekki mikið á taugum yfir vel gerðum og vel gefnum stúlkum sem hafa í fullu tré við frumstæða íbúa langt í burtu.

    Njóttu þess sem eftir er af Indlandi áður en fleiri lönd taka við með nýja siði og nýja menningu.

    Takk fyrir ítarlega frásögn og bestu kveðjur á uppáhaldsdótturina. Gangi þér vel Alma mín. Elska þig og trúi og treysti að þú ferð svo létt með þetta.

    Kær kveðja frá einstöngum pabba þínum. Góða nótt og fallegar óskir í næstu áfanga. Bless í bili Alma mín og áframhaldandi góða ferð.

    ReplyDelete
  6. gleðilegt nýtt ár alma

    ReplyDelete